Fjarđaálsmótin 2015

Fjarđaálsmótin 2015

 

Alcoa

 

  

Yngri flokkar Fjarđabyggđar munu halda knattspyrnumót fyrir 7., 6., 5., 4. og 3. flokk karla og kvenna í apríl og maí 2015. Eins og undanfarin ár ţá verđur okkar ađal styrktarađili Alcoa-Fjarđaál og munu mótin ţví heita Fjarđaálsmótin. Sú nýbreytni verđur höfđ á ađ mótin fyrir 5., 6. og 7. flokk verđa eins dags mót en mótin fyrir 3.og 4. flokk tveggja daga.

 Dagskrá

Eins dags mótin munu byrja snemma morguns og ljúka seinnipart dags. Tveggja daga mótin munu byrja um hádegi á laugardegi og ljúka um miđjan dag á sunnudegi. Fyrir tveggja daga mótin verđur bođiđ upp á gistingu í Grunnskóla Reyđarfjarđar.

 

 

18. apríl                       5. fl. karla & kvenna (7 manna bolti)

19. apríl                       6. & 7. fl. karla & kvenna (5 manna bolti)  

9. - 10. maí                    4.  fl. karla & kvenna (11 manna bolti)

16. - 17. maí               3. fl. karla & kvenna (11 manna bolti)

 

Á Fjarđaálsmótinu er spilađ eftir reglum KSÍ í 7- manna bolti hjá 7., 6. og 5. flokki og í 11 - manna bolti í 4. og 3. flokki Allir leikir fara fram í Fjarđabyggđarhöllinni, knattspyrnuhöllinni á Reyđarfirđi. Höllin er ekki upphituđ og ţví getur orđiđ kalt í henni.

 

Ţátttökugjald 

Ţátttökugjald fyrir 7., 6. og 5. flokk er 1.500 kr. á keppanda.

Ţátttökugjald fyrir 4. og 3. flokk er kr. 5.000 á keppanda. (ekkert liđsgjald)

 

Hvar á ađ greiđa ţátttökugjaldiđ? 

Ţátttökugjaldiđ er hćgt ađ greiđa inn á 1106-26-5885 kt: 660109-0210 og setja í skýringu nafn liđs. Vinsamlegast sendiđ stađfestingu á greiđslu á netfangiđ sigurbjorg@asbokhald.is  Foreldrar geta keypt staka máltíđ á 1.000 kr.

 Hvađ er innifaliđ í ţátttökugjaldi?

Innifaliđ í ţátttökugjaldi fyrir 7., 6. og 5. flokk er keppnisgjald og grillađar pylsur og safi ađ loknum keppnisdegi fyrir brottför auk glađnings frá styrktarađila. Innifaliđ í ţátttökugjaldi fyrir 4. og 3. flokk er keppnisgjald, gisting, kvöldmatur á laugardegi, morgunmatur á sunnudegi og grillađar pylsur og safi ađ loknum keppnisdegi á sunnudegi.

 Gisting

Gist er í Grunnskóla Reyđarfjarđar viđ hliđ Fjarđabyggđarhallarinnar. Allir boltar eru bannađir innan veggja skólans.

Skráning 

Félög eru beđin um ađ koma nauđsynlegum upplýsingum og skráningu liđa á framfćri međ tölvupósti á helgimoli@simnet.is Skráningu og greiđslu ţátttökugjalds ţarf ađ vera lokiđ í síđasta lagi 10 dögum fyrir mót.


Athugiđ breytt leikjaplan

Smá breytingar gerđar á leikjaplani í 7. flokki A og B liđum.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Leikjaplaniđ klárt

Ţá eru leikjaplön 6. og 7. flokks karla og kvenna klár fyrir Fjarđaálsmót á laugardaginn.

Leikiđ er í A og B liđum í 6. og 7. flokki karla.

Leikiđ er í einum riđli hjá 6. fl. kvenna.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fjarđabyggđ A og B Fjarđaálsmeistarar í 5. flokk kvenna

Fjarđabyggđ A og B urđu Fjarđaálsmeistarar í 5. flokki kvenna í dag.

A liđ

1. Fjarđabyggđ

2. Höttur

B liđ

1. Fjarđabyggđ

2. Höttur


Höttur Fjarđaálsmeistarar í 5. flokki karla

Höttur varđ Fjarđaálsmeistari í 5. flokki kalra í dag.

1. Höttur 1

2. Höttur 2

3. Dalvík

4. Fjarđabyggđ 2

5. Fjarđabyggđ 1

6. Einherji

 


Leikjaplaniđ klárt

Ţá eru leikjaplön 5. flokks karla og kvenna klár fyrir Fjarđaálsmót um helgina.

Leikiđ er í einum riđli bćđi í karla og kvenna liđum.

Leiktími karla er 2 x 12 mín.

Leiktími kvenna er 2 x 20 mín.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta Fjarđaálmót er 4.-5. maí

En ţá er komiđ ađ 5. flokki karla og kvenna.


Fjarđabyggđ 1 Fjarđaálsmeistarar í 3. flokki karla

Fjarđabyggđ 1 urđu Fjarđaálsmeistarar , Ţór 1 í öđru sćti međ jafn mörg stig og Vöslungur en Ţór 1 vann á betra markahlutfalli.

1. Fjarđabyggđ 1

2. Ţór 1

3. Völsungur

4. Fjarđabyggđ 2

5. Dalvík/KF

6. Ţór 2

 


Ţór 1 Fjarđaálsmeistari í 3. flokki kvenna

Úrslitin eru ljós í 3. flokki kvenna.

1. Ţór 1

2. Ţór 2

3. Fjarđabyggđ

4. Völsungur

 


Leikjaplaniđ klárt

Ţá eru leikjalpön 3. flokks karla og kvenna klár fyrir Fjarđaálsmót um helgina. Leikiđ er í einum riđli bćđi í karla og kvenna liđum.

Leiktíminn verđur 1 x 40 mín. (enginn hálfleikur)

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband