Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Næsta Fjarðaálmót er 4.-5. maí

En þá er komið að 5. flokki karla og kvenna.


Fjarðabyggð 1 Fjarðaálsmeistarar í 3. flokki karla

Fjarðabyggð 1 urðu Fjarðaálsmeistarar , Þór 1 í öðru sæti með jafn mörg stig og Vöslungur en Þór 1 vann á betra markahlutfalli.

1. Fjarðabyggð 1

2. Þór 1

3. Völsungur

4. Fjarðabyggð 2

5. Dalvík/KF

6. Þór 2

 


Þór 1 Fjarðaálsmeistari í 3. flokki kvenna

Úrslitin eru ljós í 3. flokki kvenna.

1. Þór 1

2. Þór 2

3. Fjarðabyggð

4. Völsungur

 


Leikjaplanið klárt

Þá eru leikjalpön 3. flokks karla og kvenna klár fyrir Fjarðaálsmót um helgina. Leikið er í einum riðli bæði í karla og kvenna liðum.

Leiktíminn verður 1 x 40 mín. (enginn hálfleikur)

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Nú styttist í Fjarðaálsmót nr. 2 sem er 3. flokkur karla og kvenna

Þá fer að styttast í það að flautað verði til leiks á Fjarðaálsmóti nr. 2 í röðinni árið 2013.  Og skráningin lofa góðu.

Leikjaplanið kemur væntanlega inn á fimmtudaginn.


Vel heppnuðu Fjarðaálsmóti lokið

Þá er fyrsta Fjarðaálsmótinu árið 2013 lokið. 8 lið mættu til leiks, leikið var í A- og B liðum og vonandi hafa allir skemmt sér vel. Fjarðabyggð þakkar öllum aðkomuliðunum kærlega fyrir komuna, öllum foreldrum 4. flokks karla  fyrir vinnuna og dómurum og KFF fyrir dómgæsluna.

Þórsarar sigruðu í báðum flokkum, af öryggi í A, en á markamun í B-liðum en þar var annað Fjarðabyggðarliðið sjónarmun á eftir þeim.

Lokastaðan í riðlunum:

A-lið:

   Þór ................. 18 stig

   Höttur .............. 9 stig

   Fjarðabyggð I ... 9 stig

   KF ................... 0 stig

B-lið:

   Þór ................... 15 stig

   Fjarðabyggð III ... 15 stig

   Fjarðabyggð II .. 6 stig

   Dalvík ...............0 stig

 

Þess má geta að norðanliðin voru veðurteppt hér fyrir austan í nótt.


Staðan eftir fyrri daginn

Hér kemur staðan eftir fyrri daginn. Leikirnir hafa verið skemmtilegir og mikil spenna.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Fjarðaálsmót 4. flokks að hefjast

Fjarðaálsmót 4. flokks er núna um helgina 13. - 14. apríl. Því miður þá var engin skráning hjá 4. flokki kvenna og því verður það mót ekki en skráningin er góð hjá 4. flokki karla.

Leikjaplanið er komið inn á síðuna.

 Þau lið sem eru skráð til leiks auk okkar manna eru Þór Ak. Dalvík, KF og Höttur.

Mótið mun byrja kl. 12 á laugardaginn og verður spilað fram að kvöldmat og áætlað er að því verði lokið um kl. 16:00 á sunnudaginn. 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband