Fyrsta mót ársins 2012

Fyrsta Fjarðaálsmótið árið 2012 verður helgina 21. & 22. apríl í Fjarðabyggðarhöllinni og er fyrir 3. flokk karla & kvenna. Skráningar hefa gengið vel en fullt er í mótið hjá báðum kynjum.

Áætlað er að byrja að spila á laugardeginum kl. 11:00 og að spilaður verður fótbolti alveg fram til 20:30 sleitulaust. Á sunnudagsmorguninn verður svo byrjað að spila kl 9:00 og er áætlað að mótinu ljúki um kl. 15:00 með grillveislu.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband