11.4.2012 | 11:46
Fyrsta mót ársins 2012
Fyrsta Fjarðaálsmótið árið 2012 verður helgina 21. & 22. apríl í Fjarðabyggðarhöllinni og er fyrir 3. flokk karla & kvenna. Skráningar hefa gengið vel en fullt er í mótið hjá báðum kynjum.
Áætlað er að byrja að spila á laugardeginum kl. 11:00 og að spilaður verður fótbolti alveg fram til 20:30 sleitulaust. Á sunnudagsmorguninn verður svo byrjað að spila kl 9:00 og er áætlað að mótinu ljúki um kl. 15:00 með grillveislu.
Nýjustu færslur
- 2.2.2014 Fjarðaálsmótin 2015
- 10.5.2013 Athugið breytt leikjaplan
- 9.5.2013 Leikjaplanið klárt
- 4.5.2013 Fjarðabyggð A og B Fjarðaálsmeistarar í 5. flokk kvenna
- 4.5.2013 Höttur Fjarðaálsmeistarar í 5. flokki karla
- 2.5.2013 Leikjaplanið klárt
- 22.4.2013 Næsta Fjarðaálmót er 4.-5. maí
- 22.4.2013 Fjarðabyggð 1 Fjarðaálsmeistarar í 3. flokki karla
- 22.4.2013 Þór 1 Fjarðaálsmeistari í 3. flokki kvenna
- 18.4.2013 Leikjaplanið klárt
- 15.4.2013 Nú styttist í Fjarðaálsmót nr. 2 sem er 3. flokkur karla og k...
Síður
Eldri færslur
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Vanda ákvörðunina vel út af fjölskyldunni
- Sveindís Jane tjáir sig um framtíðina
- Það vildi enginn fá Keflavík
- Við getum bara byrjað með ellefu inn á
- Illa farið með góð færi í Lundúnaslag (myndskeið)
- Þurfum bara að laga litlu atriðin
- Tryggði sér sæti á HM í sumar
- Við þurfum að þora
- Tek það algjörlega á mig
- Það er að duga eða drepast
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.