Staðan eftir fyrri dag

Hér kemur staðan eftir fyrri daginn. Fyrstu leikir í dag eru byrjaðir og er gríðalega mikil stemming í hópunum, bæði hjá foreldrum og keppendum.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Fjarðaálsmót 5. flokks að hefjast

Það er frekar kalt í dag á Reyðarfirði en algjör blíða á Norðfirði og þar af leiðandi svolítið kalt í höllinni. En það breytir ekki því 5. flokkurinn er klár að hefa sitt Fjarðaálsmót. Fyrstu leikir byrja kl. 12:00 en það verður spilað fram á kvöld, alls 27 leiki.

Leikjaplan 5. flokks mótsins klárt.

Þá er leikjaplan fyrir 5. flokk karla og kvenna orðið klárt. Spilað verður bæði í A- og B-liðum hjá báðum kynjum.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Myndir frá síðasta móti

Þá eru komnar inn nokkrar myndir frá 4. flokks mótinu um síkðustu helgi. Endilega kíkið á þær.

Úrslit ljós hjá A- og B-liðum

Í B-liðum eru það Sindramenn sem urðu Fjarðaálsmeistarar en þeir lögðu Þór að velli í hreinum úrslitaleik 1-0. Þór varð í öðru sæti og Höttur í því þriðja.

Hjá A-liðum varð Þór Fjarðaálsmeistarar, Völsungur í öðru sæti og Fjarðabyggð í því þriðja.

Að lokum þökkum við öllum liðum fyrir komuna og vonum að allir hefi skemmt sér vel.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Keppni A-liða lokið

Þá er keppni A-liða lokið en það fór þannig að Þór urðu efstir með 10 og 9 mörk í plús, Völsungur í öðru sæti með 10 stig og 7 mörk í plús og Fjarðabyggð í þriðja sæti með 6 stig.

Hér má sjá svo endanleg úrslit og stöðu liða.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Sunnudagur

Þá er fyrsti leikur dagsins hafin en það er viðureign Hattar og Þórs í A-liðum. Þetta er hörð viðureign og lofar góðu um daginn í dag.

Þá er fyrri deginum lokið.

Þá er fyrri degi lokið og hér má sjá úrslit og stöðuna. Fyrsti leikur er svo kl. 10:00 í fyrramálið.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Staðan hjá A-liðum eftir fyrri daginn

1. Fjarðabyggð 6 stig 3 leikir
2-3. Þór1 4 stig 2 leikir
2-3. Völsungur 4 stig 2 leikir
4. Höttur 3 stig 2 leikir
5. Dalvík 0 stig 3 leikir

Úrslit eftir fyrstu umferð

Nú er mótið komið vel af stað og er fyrsta umferð bæði hjá A- og B-liðum búin.

Hér koma fyrstu úrslitin.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband